16.04.1937
Neðri deild: 40. fundur, 51. löggjafarþing.
Sjá dálk 318 í B-deild Alþingistíðinda. (810)

65. mál, héraðsskólar

*Bergur Jónsson:

Það væri eðlilegt, að hv. 9. landsk. væri ekki að segja vísvitandi ósatt hér í þingsalnum. En hinsvegar geta menn gert það, þegar þeir tala einslega saman. En það vita allir, að hann hefir alltaf fallið, þegar hann hefir boðið sig einhversstaðar fram, og mun alltaf gera það.