08.04.1940
Sameinað þing: 15. fundur, 55. löggjafarþing.
Sjá dálk 173 í B-deild Alþingistíðinda. (104)

1. mál, fjárlög 1941

Jónas Jónsson:

Með því að ég álít sjálfsagt, að þessi piltur fái styrk hjá menntamálaráði, og hann ekki minni en hér er farið fram á, segi ég nei.