09.06.1941
Sameinað þing: 25. fundur, 56. löggjafarþing.
Sjá dálk 203 í B-deild Alþingistíðinda. (244)

1. mál, fjárlög

Forsrh. (Hermann Jónasson) :

Ég álít, að ákvæði eins og þessi eigi að koma í l., sem gilda almennt um hafnarmannvirki, sem kostuð eru af ríkinu. Ég ætla ekki að greiða atkv. um það atriði, sem hér liggur fyrir.

Brtt. 619,VIII samþ. með 25:16 atkv.

— 597,1 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 594,12 samþ. með 35 shlj. atkv.

— 594,13 samþ. með 31 shlj. atkv.

— 597,2 samþ. með á5 shlj. atkv.

— 619,IX samþ. með 26:4 atkv.

— 619,XI felld með 24:10 atkv.

— 619,X felld með 22:17 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GSv; HermJ, JakM, JJós, JGM, JPálm, MG, MJ, ÓTh, SEH, SK, StSt, ÞÞ, ÁJ, BSn, EE, GÞ.

nei: GG, HelgJ, IngP, ÍslH, JóhJón, JÍv, JJ, JörB, PHerm, PZ, PO, SkG, StgrSt, SvbH, VJ, ÁÁ, BSt, BÁ, BjB, EÁrna, EmJ, EystJ,

HV, SÁÓ, ÞBr, BJ, BrB, Er1Þ, FJ, HG greiddu ekki atkv.

2 þm. (PHann, TT) fjarstaddir.

Brtt. 622,II samþ. með 25:13 atkv.

— 594,14 samþ. með 25:20 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁÁ, BSt, BÁ, BjB, EmJ, ErlÞ, EystJ, FJ, HelgJ, HermJ, JÍv, JJ, JörB, MJ, ÓTh, PHerm, PO, SEH, SÁÓ, SkG, StgrSt, VJ, ÞBr, ÞÞ, HG.

nei: BJ, BSn, BrB, EÁrna, EE, GÞ, GG, HV, IngP, Ís1H, JakM, JJós, JGM, JóhJón, JPálm, MG, PZ, SK, SvbH, ÁJ.

GSv, StSt. greiddu ekki atkv.

2 þm. (PHann, TT) fjarstaddir.

Brtt. 669 tekin aftur.

— 654,III samþ. með 26:1 atkv.

— 622,III felld með 28:10 atkv.

— 594,15.a samþ. með 29:8 atkv.

Brtt. 594,15.b samþ. með 24:15 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: StSt, VJ, ÞÞ, ÁJ, BSt, BjB, BrB, EÁrna, EE, EmJ, ErlÞ, HelgJ, HermJ, IngP, Ís1H, JakM, JóhJón, JJ, JörB, MJ, ÓTh, . PHerm, PO, SEH.

nei : SkG, StgrSt, SvbH, ÞBr, ÁÁ, BJ, BÁ, EystJ, GÞ, GG, HV, JÍv, JPálm, PZ, HG.

SK, SÁÓ, BSn, FJ, GSv, JJós, JGM, MG greiddu ekki atkv.

2 þm. (TT, PHann) fjarstaddir.

Brtt. 638,VIII samþ. með 24:1J atkv.

— 597,3 samþ. með 32:3 atkv.

— 619,XII samþ. með 24:16 atkv.

— 619,XIII samþ. með 27:12 atkv.

— 594,16 samþ. með 25:1 atkv.

— 597,4 samþ. með 27 shlj. atkv.

— 619,XIV samþ. með 28:12 atkv.

— 654,IV samþ. með 33:4 atkv.

— 597,5, svo breytt, samþ. með 33:1 atkv. — 638,IX tekin aftur.

— 594,17. samþ. með 24:9 atkv.

— 594,18 samþ. með 27:4 atkv.

— 619,XV felld með 34:3 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BrB, Ís1H, JóhJón,

nei: StSt, StgrSt, SvbH. ÞBr, ÞÞ, ÁJ, ÁÁ, BJ, BSt, BÁ, BjB, EÁrna, EmJ, EystJ, FJ, GÞ, GSv, HelgJ, HermJ, IngP, JakM, JJós, JGM, JÍv, JPálm, JJ, JörB, MJ, ÓTh, PHerm, PO, SEH, SÁÓ, SkG.

VJ, BSn, EE, ErlÞ, GG, HV, MG, PZ, SK, HG greiddu ekki atkv.

2 þm. (TT, PHann) fjarstaddir.

Brtt. 622,IV felld með 19:19 atkv., að viðhöfða nafnakalli, og sögðu

já: StSt, StgrSt, VJ, ÁJ, ÁÁ, BJ, BÁ, BrB, ErlÞ, FJ, GÞ, GSv, HV, ÍslH, JJós, JGM, JóhJón, MJ, HG.

nei: PO, SEH, SK, SÁÓ, SkG, ÞBr, ÞÞ, BSt, BjB, EÁrna, EystJ, HermJ; IngP, JakM, JPálm, JJ, JörB, ÓTh, PHerm.

SvbH, BSn, EE, EmJ, GG, HelgJ, MG, PZ greiddu ekki atkv.

3 þm. (PHann, TT, JÍv) fjarstaddir.

1 þm. gerði grein fyrir atkv. sínu á þessa leið