28.03.1941
Efri deild: 26. fundur, 56. löggjafarþing.
Sjá dálk 222 í B-deild Alþingistíðinda. (313)

56. mál, verðlagsuppót á laun embættis- og starfsmanna ríkisins

Á 26. fundi í Ed., s. d., skýrði forseti frá, að sér hefði borizt frv:

frá Nd., eftir 3. umr. þar.

Á sama fundi var frv. tekið til einnar umr. Of skammt var liðið frá 3. umr. í Nd. – Afbrigði leyfð og samþ. með 11 shlj. atkv.