18.11.1941
Efri deild: 15. fundur, 58. löggjafarþing.
Sjá dálk 78 í B-deild Alþingistíðinda. (217)

22. mál, gagnfræðaskólar

Forseti (EÁrna) :

Ég skal geta þess, að hv. menntmn. hefur samþ., að þetta frv. verði tekið á dagskrá, án þess að hún hafi skilað nál., og er óhætt að segja, að n. samþ. frv.