07.09.1942
Efri deild: 26. fundur, 60. löggjafarþing.
Sjá dálk 357 í B-deild Alþingistíðinda. (466)

80. mál, stjórnarskipunarlög

Bernharð Stefánsson:

Eftir þær skýringar, er d. hefur fengið hjá hv. 5. þm. Reykv. (BBen) við frv. þetta, tel ég það enn þýðingarminna en áður, og greiði því ekki atkv.