13.04.1943
Efri deild: 98. fundur, 61. löggjafarþing.
Sjá dálk 809 í B-deild Alþingistíðinda. (1033)

140. mál, dýrtíðarráðstafanir

Gísli Jónsson:

Þótt ég telji það alveg ósamboðið Alþingi að ganga þannig á bak orða sinna, eins og hér hefur verið gert, mun ég greiða frv. atkv. og segi já.

Brtt. 744,1 (ný gr., verður 2. gr.) samþ. með 10:4 atkv.

2. gr. (verður 3. gr.) samþ. með 14 shlj. atkv.

Brtt. 744,2 (3. gr. falli niður) samþ. með 10:5 atkv.

4.–5. gr. samþ. með 15 shlj. atkv.

Brtt. 744,3 (6. gr. falli niður) samþ. með 10:5 atkv.

— 744,4 (7. gr. falli niður) samþ. með 11:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HG, KA, LJóh, MJ, PM, ÞÞ, BBen, BrB, EE, GJ, StgrA.

nei: HermJ, IngP, JJ, PHerm, .BSt. 1 þm. (GÍG ) fjarstaddur.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv. sínu: