03.02.1943
Sameinað þing: 20. fundur, 61. löggjafarþing.
Sjá dálk 286 í B-deild Alþingistíðinda. (542)

1. mál, fjárlög fyrir árið 1943

Magnús Jónsson:

Af því að ekki er hægt að komast að raun um, hvort þetta er of hátt eða of lágt, er víst bezt ég segi nei.

Brtt.269,47.b samþ. með 33:1 atkv.

— 269,47.c samþ. með 32 shlj. atkv.

Brtt. 303,II tekin aftur.

— 269,48–56 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 312,XIV felld með 29:9 atkv.

— 269,57 samþ. með 28:4 atkv.

14. gr., svo breytt, samþ. með 32 shlj. atkv.

Brtt.312,XV felld með 26:10 atkv.

— 269,58-59 samþ. með 37:2 atkv.

— 312,XVI tekin aftur.

— 269,60 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 312,XVII felld með 26:16 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: StJSt, StgrA, ÞG, ÁkJ, BG, BrB, EOl, FJ, GTh, JJós, KA, LJóh, LJós, SigfS, SG, STh. nei: SÞ, SkG, SvbH, ÞÞ, ÁÁ, BSt, B Á, EmJ,

EystJ, GÞ, GJ, HelgJ, IngJ, IngP, JakM, JPálm, JS, JJ, JörB, MJ, ÓTh, PZ, PM, PZ), SEH, SK.

BBen, EE, GG, GÍG, HermJ, PHerm, PÞ, SB, GSv greiddu ekki atkv.

1 þm. (HG) fjarstaddur.

Brtt.269,61–71 samþ. með 35 shlj. atkv.

— 312,XVHI tekin aftur.

— 312,XIX felld með 22:21 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SigfS, SB, SG, STh, StgrA, ÞG, ÁkJ, ÁÁ, BG, BÁ, BBen, BrB, EOl, EE, EmJ, EystJ, GG, GÍG, GTh, KA, LJós.

nei : ÓTh, PZ, PM, PO, SEH, SK, SÞ, SkG, SvbH, ÞÞ, BSt, GÞ, GJ, HelgJ, IngP, JakM, JJós, JPálm, JS, JJ, JörB, MJ.

PHerm, PÞ, StJSt, FJ, HermJ, IngJ, GSv greiddu ekki atkv.

2 þm. (HG, LJóh) fjarstaddir.

Brtt.269,72–75 samþ. með 37 shlj. atkv.

— 303,II tekin aftur.

— 269,76.a samþ. með 29:1 atkv.

— 269,76.b samþ. með 40 shlj. atkv.

— 312,XX tekin aftur.

— 269,77–80 samþ. með 35 shlj. atkv.

— 312,XXI–XXII teknar aftur.

15. gr., svo breytt, samþ. með 36 shlj. atkv.

Brtt.312,XXIII tekin aftur.

— 269,81-86 samþ. með 36 shlj. atkv.

— 269,87–97 samþ. með 34 shlj. atkv.

16. gr., svo breytt, samþ. með 36 shlj. atkv.

Brtt.269,98–101 samþ. með 37 shlj. atkv.

— 312,XXIV–XXVI teknar aftur.

— 269,102 samþ. með 35 shlj. atkv.

— 269,103,a–b samþ. með 34:3 atkv.

— 320,II,2 samþ. með 28:5 atkv.

— 269,104–110 samþ. með 42 shlj. atkv.

17. gr., svo breytt, samþ. með 41 shlj. atkv.

Brtt.269,111–131 samþ. með 36 shlj. atkv.