10.04.1943
Efri deild: 96. fundur, 61. löggjafarþing.
Sjá dálk 753 í B-deild Alþingistíðinda. (994)

140. mál, dýrtíðarráðstafanir

Brtt.724 felld með 20:12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GSv, GTh, IngJ, JakM, JPálm, JS, ÓTh, SB, SEH, SK, GÞ, JJós.

nei: HelgJ, JörB, LJós, PZ, PÞ, SigfS, SG, STh, SÞ, SkG, StJSt, SvbH, ÞG, ÁkJ, BÁ, EOl, EmJ, EystJ, FJ, GG.

ÁÁ, PO greiddu ekki atkv.

1 þm. (BG) fjarstaddur.

Brtt. 726 samþ. með 19:13 atkv.

— 722, svo breytt, samþ. með 18:13 atkv.

— 725 felld með 20:14 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: IngJ, JakM, JPálm, JS, ÓTh, SB, SEH, SK, ÁÁ, EmJ, GÞ, GSv, GTh, JJós.

nei: JörB, LJós, PZ, PÞ, SigfS, SG, STh, SÞ, SkG, StJSt, SvbH, ÞG, ÁkJ, BG, BÁ, EOl, EystJ, FJ, GG, HelgJ.

PO greiddi ekki atkv.

Brtt. 727 samþ. með 18:8 atkv.

Frv., svo breytt, samþ. með 19:2 atkv. og afgr. til Ed.

Á 96. fundi í Ed., 12. apríl, var frv. útbýtt eins og það var samþ. við 3. umr. í Nd. (A. 728).