23.09.1943
Sameinað þing: 14. fundur, 62. löggjafarþing.
Sjá dálk 393 í D-deild Alþingistíðinda. (3553)

72. mál, bygging ljós-, hljóð- og radiovita á Seley við Reyðarfjörð og hljóðvita við Berufjörð

Á 14. fundi í Sþ., 23. sept., var útbýtt:

Till. til þál. um byggingu ljós-, hljóð- og radíóvita á Seley við Reyðarfjörð og hljóðvita við Berufjörð (A. 91).