12.01.1945
Efri deild: 101. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 1726 í B-deild Alþingistíðinda. (4644)

113. mál, laun starfsmanna ríkisins

Gísli Jónsson:

Með því að ég tel, að þessi till. brjóti algerlega í bága við framkvæmdir þessa máls. ef hún verður samþ., og er auk þess tákn þess, að flm. till. hafi verið kúgaður til þess að bera fram lækkunartill., segi ég nei.

Brtt. 693,2 tekin aftur.

— 692.1 felld með 7:7 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: LJóh, MJ, BrB, GÍG, HG, KA, StgrA.

nei: ÞÞ, BSt, BBen, GJ, HermJ, IngP, JJ. PM, EE greiddu ekki atkv.

1 þm. (PHerm) fjarstaddur.

1. gr. samþ. með 10:2 atkv.

Brtt. 692,2–3 teknar aftur.

— 692,4 samþ. með 9:5 atkv.

— 692,5 samþ. með 9:2 atkv.

2. gr., svo breytt, samþ. með 10:2 atkv.

Brtt. 692,6 samþ. með 9:4 atkv.

— 692,7 samþ. með 10 shlj. atkv.

— 692,8 samþ. með 9:2 atkv.

— 692,9 samþ. með 9:1 atkv.

3. gr., svo breytt, samþ. með 10:2 atkv.

Brtt. 692,10 samþ. með 10:1 atkv.

— 692,11 samþ. með 10 shlj. atkv.

— 692,12 samþ. án atkvgr.

— 692.13 samþ. með 9:1 atkv.

— 692,14 samþ. með 9:2 atkv.

4. gr., svo breytt, samþ. með 10:2 atkv.

Brtt. 692,15 samþ. með 11:2 atkv.

5. gr., svo breytt, samþ. með 9:2 atkv.

Brtt. 692,16 samþ. með 10:2 atkv.

6. gr., svo breytt, samþ. með 10:2 atkv.

Brtt. 692,17 samþ. með 9:4 atkv.

7. gr., svo breytt, samþ. með 10:2 atkv.

Brtt. 692,18 samþ. með 9:3 atkv.

— 692,19 samþ. með 9:2 atkv.

— 692,20 samþ. með 9 shlj. atkv.

— 692,21 samþ. með 9:6 atkv.

— 692,22 samþ. með 9:3 atkv.

— 692,23 samþ. með 9:4 atkv.

— 692,24 samþ. með 10 shlj. atkv.

— 692,25 samþ. með 9:3 atkv.

8. gr., svo breytt, samþ. með 10:5 atkv.

9.–10. gr. samþ. með 10 shlj. atkv.

Brtt. 692,26 samþ. með 11 shlj. atkv.

— 692,27 samþ. með 9:3 atkv.

— 692,28 samþ. með 10 shlj. atkv.

11. gr., svo breytt, samþ. með 11 shlj. atkv.

12. gr. samþ. með 11 shlj. atkv.

Brtt. 692,29 samþ. með 8:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GÍG, HG, JJ, KA, LJóh, MJ, PM, BSt. nei: GJ, HermJ, IngP, ÞÞ, BrB, StgrA.

EE, BBen greiddu ekki atkv. 1 þm. (PHerm) fjarstaddur.

Brtt. 692.30 samþ. með 6:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: LJóh, MJ, BSt, GÍG, HG, KA. nei: ÞÞ, BrB, GJ, JJ, StgrA.

PM, BBen, EE, HermJ, IngP greiddu ekki atkv. 1 þm. (PHerm) fjarstaddur.

1 þm. gerði grein fyrir atkv. sínu: