27.02.1945
Neðri deild: 139. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 1831 í B-deild Alþingistíðinda. (4743)

113. mál, laun starfsmanna ríkisins

Frsm. meiri hl. (Jakob Möller):

Herra forseti Að lokinni þessari atkvgr. vildi ég spyrja hæstv. forseta, hvort ekki væri hægt að bera undir atkv. 25. brtt. á þskj. 1136. Við 2. umr. var þessi brtt. tekin aftur til 3. umr. af sérstökum ástæðum. Ef hæstv. forseti hefur ekki á móti því. vildi ég, að atkvgr. fari fram um brtt.

Brtt. 1136,25 samþ. með 26 shlj. atkv.

Frv., svo breytt, samþ. með 17:14 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JJós, LJós, ÓTh, SigfS, SG, SEH, SK, STh, SÁÓ, ÞG, ÁkJ, BG, EOl, EmJ, FJ, GÞ, GTh. nei: HelgJ, IngJ, JPálm, HarJ, PZ, PÞ, PO, SB, SÞ, SkG, SvbH, BÁ, EystJ, JörB.

JakM greiddi ekki atkv.

3 þm. (ÁÁ, GG. GSv) fjarstaddir.

1 þm. gerði svohljóðandi grein fyrir atkv. sínu: