16.06.1944
Sameinað þing: 33. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 1971 í B-deild Alþingistíðinda. (5424)

Gildistaka lýðveldisstjórnarskrár og forsetakjör

Forseti (GSv):

ká er verkefni þessa fundar lokið. En næsti fundur í sameinuðu Alþingi verður haldinn laugardaginn 17. júní 1944 að Lögbergi á Þingvöllum og hefst kl. 1,55 miðdegis. Verður tekið á dagskrá:

1. Yfirlýsing forseta um gildistöku stjórnarskrár lýðveldisins Íslands.

2. Kosning forseta Íslands fyrir tímabilið frá 17. júní 1944 til 31. júlí 1945.