04.10.1945
Efri deild: 2. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 14 í B-deild Alþingistíðinda. (18)

Kosning fastanefnda

Forseti (StgrA) :

Mér hefur borizt beiðni um, að þessum deildarfundi verði frestað, þar til að loknum fundi sameinaðs þings, sem mun verða nú í kringum kl. hálffjögur, og mun ég verða við þeirri beiðni. Er þá þessum fundi frestað.

Kl. 3,45 síðd. s. d. var fundinum fram haldið, og var þá gengið til nefndakosninga. Við kosningu allra nefndanna komu fram tveir listar, A og B, með jafnmörgum nöfnum samtals og menn skyldi kjósa hverju sinni. Kosningar fóru því fram án atkvgr., og urðu nefndirnar svo skipaðar: