11.10.1948
Sameinað þing: 0. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 12 í B-deild Alþingistíðinda. (2866)

Kjörbréfanefnd

Að loknum fyrsta fundi í sameinuðu þingi var fyrsti fundur efri deildar settur af aldursforseta, Birni Kristjánssyni. Deildina skipuðu þessir þingmenn:

1. Ásmundur Sigurðsson, 8. landsk. þm.

2. Bernharð Stefánsson, 1. landsk. þm.

3. Bjarni Benediktsson, 10. landsk. þm.

4. Björn Kristjánsson, þm. N-Þ.

5. Björn Ólafsson, 1. þm. Reykv.

6. Brynjólfur Bjarnason, 4. landsk. þm.

7. Eiríkur Einarsson, 2. þm. Árn.

8. Gísli Jónsson, þm. Barð.

9. Guðmundur Í. Guðmundsson, 7. landsk. þm.

10. Hannibal Valdimarsson, 3. landsk. þm.

11. Hermann Jónasson, þm. Str.

12. Jóhann Jósefsson, þm. Vestm.

13. Lárus Jóhannesson, þm. Seyðf.

14. Páll Zóphóníasson, 1. þm. N-M.

15. Sigurjón Á. Ólafsson, 1. landsk. þm.

16. Steingrímur Aðalsteinsson, 6. landsk. þm.

17. Þorsteinn Þorsteinsson, þm. Dal.

Allur þorri þdm. var á fundi. Ókomnir voru til þings Hermann Jónasson og Steingrímur Aðalsteinsson.