18.05.1949
Sameinað þing: 113. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 2175 í B-deild Alþingistíðinda. (3243)

Þinglausnir

Á 78. fundi í Sþ., 18. maí, las forseti svofellt yfirlit um störf Alþingis:

Þingið hefur staðið frá 11. okt. til 20. des. 1948 og frá 21. jan. til 18. maí 1949, eða alls 189 daga.

Þingfundir hafa verið haldnir:

Í neðri deild

113

Í efri deild

113

Í sameinuðu þingi

78

Alls

304

þingfundir.

Þingmál og úrslit þeirra:

I. Lagafrumvörp:

1.

Stjórnarfrumvörp:

a.

Lögð fyrir neðri deild

22

b.

Lögð fyrir efri deild

22

c.

Lögð fyrir sameinað þing

2

-

46

2.

Þingmannafrumvörp:

a.

Borin fram í neðri deild

69

b.

Borin fram í efri deild.

27

- 96

142

Þar af:

a.

Afgreidd sem fög:

Stjórnarfrumvörp

35

Þingmannafrumvörp

41

alls

76 lög

b.

Felld:

Þingmannafrumvörp

6

c.

Afgreidd með rökstuddri dagskrá:

Þingmannafrumvörp

9

d.

Vísað til ríkisstjórnarinnar:

Þingmannafrumvarp

1

e.

Ekki útrædd:

Stjórnarfrumvörp

11

Þingmannafrumvörp

39

142

II. Þingsályktunartillögur:

49 bornar fram í sameinuðu

þingi og 2 í neðri deild

51

Þar af:

a.

Ályktanir Alþingis

8

b.

Ályktun neðri deildar

1

c.

Felld

1

d.

Vísað til ríkisstjórnarinnar

2

e.

Ekki útræddar

39

51

III. Fyrirspurnir:

Allar bornar fram í sameinuðu þingi, 68, en sumar eru fleiri saman á þingskjali, svo að málatala þeirra er ekki nema

18

Þar af:

a.

Ræddar að fullu

66

b.

Rædd að nokkru

1

c.

Ekki rædd

1

Mál til meðferðar í þinginu

alls

211

Tala prentaðra þingskjala alls

822

forseti (JPálm) : Ég þakka hv. alþingismönnum og hæstv. ríkisstjórn og öllu starfsfólki Alþingis góða og ánægjulega samvinnu við mig sem forseta. Ég óska þeim öllum gleðilegrar hátíðar og gæfuríks sumars. Öllum utanbæjarmönnum óska ég góðrar heimferðar og ánægjulegrar heimkomu og vona, að þingmenn hittist heilir, þegar Alþingi hefst að nýju.