25.02.1949
Sameinað þing: 44. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 563 í D-deild Alþingistíðinda. (4832)

73. mál, Kaldaðarnes í Flóa

Gísli Jónsson:

Út af grg. frá hv. 3. landsk. þm. og hv. 1. landsk, þm, vil ég mótmæla því, að hv. fjvn. beygi sig svo undir stjórn formannsins, að hann ráði þar einn öllu, gegn átta mönnum. Auk þess á þessi till. eftir eðli sínu að fara til fjvn., af því að hér er um fjárútlát að ræða, og segi ég því já.

Till. vísað til allshn. með 19:18 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: FJ, GJ, HB, IngJ, JJ, LJóh, ÓTh, PO, SB, SG, SEH, SÁÓ, StJSt, StSt, ÞÞ, ÁÁ, BG, BÓ, JPálm.

nei: GÞG, HÁ, HV, HelgJ, HermJ, JG, JS, PZ, PÞ, SigfS, SkG, StgrA, StgrSt, ÁkJ, ÁS, BSt, BK, EE.

JörB, BÁ, EystJ greiddu ekki atkv.

12 þm. (GÍG, GTh, HermG, JóhH, JJós, KTh, LJós, SK, BBen, BrB, EOl, EmJ) fjarstaddir.

4 þm. gerðu grein fyrir atkv.: