17.05.1950
Sameinað þing: 52. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 1575 í B-deild Alþingistíðinda. (171)

Þinglausnir

Á 52. fundi í Sþ., 17. maí, las forseti upp eftirfarandi yfirlit um störf þingsins:

Þingið hefur staðið frá 14. nóv. 1949 til 17. maí 1950, eða alls 185 daga.

Þingfundir hafa verið haldnir:

Í neðri deild .................. 108

Í efri deild .................. 115

Í sameinuðu þingi ............ 52

Alls 275 þingfundir

Þingmál og úrslit þeirra:

I. Lagafrumvörp:

1. Stjórnarfrumvörp:

a. Lögð fyrir neðri deild 28

b. Lögð fyrir efri deild 12

c. Lögð fyrir sameinað þing 2

42

2. Þingmannafrumvörp:

a. Borin fram í neðri deild 51

b. Borin fram í efri deild.. 26 77

119

Í flokki þingmannafrumvarpa eru talin frumvörp, sem nefndir fluttu að beiðni ríkisstjórnarinnar eða einstakra ráðherra, 21 að tölu.

Þar af:

a. Afgreidd sem lög:

Stjórnarfrumvörp 29

Þingmannafrumv. 33

alls 62 b.

Fellt:

Þingmannafrumvarp 1

c. Afgr. með rökst. dagskrá: Þingmannafrumvörp 2

d. Ekki útrædd:

Stjórnarfrumvörp 13

Þingmannafrumvörp 41 119

II. Þingsályktunartillögur, allar bornar fram í sameinuðu þingi 48

Þar af:

a. Ályktanir Alþingis ........ 17

b. Afgr. með rökst. dagskrá 2

c. Ekki útræddar ............ 29

48

III. Fyrirspurnir. allar bornar fram í sameinuðu þingi, 21, en sumar eru saman á þingskjali, svo að málatala

þeirra er ekki nema ........ 9

Allar þessar fyrirspurnir voru ræddar.

Mál til meðferðar í þinginu alls . . . . . . 176

Tala prentaðra þingskjala alls ...... 821