13.10.1964
Neðri deild: 2. fundur, 85. löggjafarþing.
Sjá dálk 19 í B-deild Alþingistíðinda. (21)

Kosning fastanefnda

Afbrigði um að kjósa 7 menn í hverja fastanefnd leyfð og samþ. með 31 shlj. atkv.

Fundi frestað.

Fimmtudaginn 15. okt. var fundinum fram haldið.

Við kosningu nefndanna komu jafnan fram þrír listar, sem á voru sumtals jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Kosningar fóru því fram án atkvgr., og urðu nefndir svo skipaðar:

1.Fjárhagsnefnd:

Davíð Ólafsson (A),

Skúli Guðmundsson (B),

Matthías Á. Mathiesen (A),

Jónas G. Rafnar (A),

Einar Ágústsson (B),

Lúðvík Jósefsson (C),

Sigurður Ingimundarson (A).

2.Samgöngumálanefnd.

Sigurður Bjarnason (A),

Björn Pálsson (B),

Guðlaugur Gíslason (A),

Sigurður Ágústsson (A),

Sigurvin Einarsson (B),

Ragnar Arnalds (C),

Benedikt Gröndal (A).

3. Landbúnaðarnefnd.

Gunnar Gíslason (A),

Ágúst Þorvaldsson (B),

Jónas Pétursson (A),

Sverrir Júlíusson (A),

Björn Pálsson (B),

Hannibal Valdimarsson (C),

Benedikt Gröndal (A).

4. Sjávarútvegsnefnd.

Sverrir Júlíusson (A),

Gísli Guðmundsson (B),

Pétur Sigurðsson (A),

Guðlaugur Gíslason (A),

Jón Skaftason (B),

Lúðvík Jósefsson (C),

Birgir Finnsson (A).

5. Iðnaðarnefnd.

Jónas G. Rafnar (A),

Þórarinn Þórarinsson (B),

Sigurður Ágústsson (A),

Matthías Á. Mathiesen (A),

Gísli Guðmundsson (B),

Eðvarð Sigurðsson (C),

Sigurður Ingimundarson (A).

6. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.

Matthías Bjarnason (A),

Jón Skaftason (B),

Guðlaugur Gíslason (A),

Jónas G. Rafnar (A),

Ágúst Þorvaldsson (B),

Hannibal Valdimarsson (C),

Birgir Finnsson (A).

7. Menntamálanefnd.

Gunnar Gíslason (A).

Sigurvin Einarsson (B),

Einar Ingimundarson (A),

Davíð Ólafsson (A),

Björn Fr. Björnsson (B),

Einar Olgeirsson (C),

Benedikt Gröndal (A).

8. Allsherjarnefnd.

Einar Ingimundarson (A),

Björn Fr. Björnsson (B),

Matthías Bjarnason (A),

Pétur Sigurðsson (A),

Skúli Guðmundsson (B),

Ragnar Arnalds (C),

Sigurður Ingimundarson (A).