19.11.1975
Neðri deild: 19. fundur, 97. löggjafarþing.
Sjá dálk 596 í B-deild Alþingistíðinda. (399)

2. mál, Framkvæmdastofnun ríkisins

Forseti (Ragnhildur Helgadóttir):

Vegna fyrirspurnar hv. þm. um, af hverju málið sé tekið út af dagskrá, vil ég taka fram að það er alltítt að mál séu tekin út af dagskrá vegna óskar þm. Nú stendur svo á að forseti d. hefur verið fjarverandi, haft fjarvistarleyfi nú í nokkra daga, og það er einföld ákvörðun forseta og ósk forseta að þetta mál sé tekið út af dagskránni.