11.10.1976
Sameinað þing: 1. fundur, 98. löggjafarþing.
Sjá dálk 5 í B-deild Alþingistíðinda. (4)

Kosning forseta og skrifara

Þessu næst voru kosnir skrifarar sameinaðs þings, að viðhafðri hlutfallskosningu. Fram komu tveir listar. Á A-lista var SigurlB, en á B-lista JHelg. — Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að rétt væru kjörin án atkvgr.:

Sigurlaug Bjarnadóttir, 9. landsk. þm., og

Jón Helgason, 4. þm. Suðurl.

Aldursforseti, Jón Árnason, 2. þm. Vesturl., setti fundinn.

Deildina skipuðu þessir þm.:

1. Albert Guðmundsson, 12. þm. Reykv.

2. Axel Jónsson, 10. landsk. þm.

3. Ásgeir Bjarnason, 1. þm. Vesturl.

4. Eggert G. Þorsteinsson, 4. landsk. þm.

5. Einar Ágústsson, 10. þm. Reykv.

6. Geir Gunnarsson, 11. landsk, þm.

7. Geir Hallgrímsson, 1. þm. Reykv.

8. Halldór Ásgrímsson, 5. þm. Austurl.

9. Helgi F. Seljan, 7. landsk. þm.

10. Ingi Tryggvason, 6. þm. Norðurl. e.

11. Jón Árnason, 2. þm. Vesturl.

12. Jón Helgason, 4. þm. Suðurl.

13. Jón Árm. Héðinsson, 1. landsk. þm.

14. Jón G. Sólnes, 2. þm. Norðurl. e.

15. Oddur Ólafsson, 2. þm. Reykn.

16. Ragnar Arnalds, 5. þm. Norðurl. v.

17. Stefán Jónsson, 5. þm. Norðurl. e.

18. Steingrímur Hermannsson, 2. þm. Vestf.

19. Steinþór Gestsson, 6. þm. Suðurl.

20. Þorv. Garðar Kristjánsson, 3. þm. Vestf.

Gengið var til forsetakosningar. Kosningu hlaut Þorv. Garðar Kristjánsson, 3. þm. Vestf., með 17 atkv.

Hinn kjörni forseti tók nú við fundarstjórn og lét fyrst fara fram kosningu fyrri varaforseta deildarinnar. Kosningu hlaut

Eggert G. Þorsteinsson, 4. landsk. þm., með 16 atkv., en 1 seðill var auður.

Annar varaforseti var kosinn

Steingrímur Hermannsson, 2. þm. Vestf., með 16 atkv., en 1 seðill var auður.

Þessu næst voru kosnir skrifarar deildarinnar, að viðhafðri hlutfallskosningu. Fram komu tveir listar. Á A-lista var AJ, á B-lista IT. — Samkv. því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvgr.:

Axel Jónsson, 10. landsk. þm., og

Ingi Tryggvason, 6. þm. Norðurl, e.

Sætaskipun. Loks var hlutað um sæti deildarmanna samkvæmt þingsköpum og fór sætahlutunin á þessa leið:

6. sæti hlaut Stefán Jónsson,

7. — — Jón Árm. Héðinsson,

8. — — Oddur Ólafsson,

9. — — Steinþór Gestsson,

10. — — Albert Guðmundsson,

11. — — Steingrímur Hermannsson,

12. — — Ásgeir Bjarnason,

13. — — Geir Gunnarsson,

14. — — Jón Árnason,

15. — — Helgi F. Seljan,

16. — — Jón G. Sólnes,

17. — — Halldór Ásgrímsson,

18. — — Ragnar Arnalds,

19. — — Jón Helgason,

20. — — Eggert G. Þorsteinsson.

Aldursforseti, Guðlaugur Gíslason, 3. þm. Suðurl. setti fundinn.

Deildina skipuðu þessir þm.:

1. Benedikt Gröndal, 2. landsk. þm.

2. Eðvarð Sigurðsson, 7. þm. Reykv.

3. Ellert B. Schram, 11. þm. Reykv.

4. Eyjólfur K. Jónsson, 4. þm. Norðurl. v.

5. Friðjón Þórðarson, 4. þm. Vesturl.

6. Garðar Sigurðsson, 5. þm. Suðurl.

7. Gils Guðmundsson, 3. þm. Reykn.

8. Guðlaugur Gíslason, 3. þm. Suðurl.

9. Guðmundur H. Garðarsson, 6. landsk. þm.

0. Gunnar Thoroddsen, 2. þm. Reykv.

11. Gunnlaugur Finnsson, 4. þm. Vestf.

12. Gylfi Þ. Gíslason, 9. þm. Reykv.

13. Halldór E. Sigurðsson, 3. þm. Vesturl.

14. Ingólfur Jónsson, 1. þm. Suðurl.

15. Ingvar Gíslason, 1. þm. Norðurl. e.

16. Jóhann Hafstein, 6. þm. Reykv.

17. Jón Skaftason, 4. þm. Reykn.

18. Jónas Árnason, 5. þm. Vesturl.

19. Karvel Pálmason, 5. þm. Vestf.

20. Lárus Jónsson, 4. þm. Norðurl. e.

21. Lúðvík Jósepsson, 2. þm. Austurl.

22. Magnús Kjartansson, 3. þm. Reykv.

23. Magnús T. Ólafsson, 3. landsk. þm.

24. Matthías Bjarnason, 1. þm. Vestf.

25. Matthías Á Mathiesen, 1. þm. Reykn.

26. Ólafur G. Einarsson, 5. þm. Reykn.

27. Ólafur Jóhannesson, 1. þm. Norðurl. v.

28. Páll Pétursson, 3. þm. Norðurl. v.

29. Pálmi Jónsson, 2. þm. Norðurl. v.

30. Pétur Sigurðsson, 8. þm. Reykv.

31. Ragnhildur Helgadóttir, 5. þm. Reykv.

32. Sighvatur Björgvinsson, 8. landsk. þm.

33. Sigurlaug Bjarnadóttir, 9. landsk. þm.

34. Stefán Valgeirsson, 3. þm. Norðurl. e.

35. Svava Jakobsdóttir, 5. landsk. þm.

36. Sverrir Hermannsson, 3. þm. Austurl.

37. Tómas Árnason, 4. þm. Austurl.

38. Vilhjálmur Hjálmarsson, 1. þm. Austurl.

39. Þórarinn Sigurjónsson, 2. þm. Suðurl.

40. Þórarinn Þórarinsson, 4. þm. Reykv.

Gengið var til forsetakosningar. Kosningu hlaut

Ragnhildur Helgadóttir, 5. þm. Reykv., með 27 atkv. — Sigurlaug Bjarnadóttir, 9. landsk. þm., fékk 1 atkv., Sverrir Hermannsson, 3. þm. Austurl., 1 atkv., en 9 seðlar voru auðir.

Hinn kjörni forseti tók nú við fundarstjórn og lét fyrst fara fram kosningu fyrri varaforseta deildarinnar. Kosningu hlaut

Magnús T. Ólafsson, 3. landsk. þm., með 34 atkv. — Ingvar Gíslason, 1. þm. Norðurl. e., fékk 1 atkv., en 3 seðlar voru auðir.

Annar varaforseti var kosinn

Ingvar Gíslason, 1. þm. Norðurl. e., með 33 atkv. — Sverrir Hermannsson, 3. þm. Austurl., fékk 1 atkv., en 2 seðlar voru auðir.

Þessu næst voru kosnir skrifarar deildarinnar, að viðhafðri hlutfallskosningu. Fram komu tveir listar. Á A-lista var EKJ, á B-lista PP. — Samkvæmt því lýsti forseti yfir að rétt væru kjörnir án atkvgr.:

Eyjólfur H. Jónsson, 4. þm. Norðurl. v., og

Páll Pétursson, 3. þm. Norðurl. v.

Loks var hlutað um sæti deildarmanna samkvæmt þingsköpum.

Afbrigði um að Jóhann Hafstein hlyti 23. sæti og Magnús Kjartansson 35. sæti án sætahlutunar samþ. með 39 shlj. atkv.

Sætahlutunin fór á þessa leið:

10. sæti hlaut Pálmi Jónsson,

11. — — Jón Skaftason,

12. — — Magnús T. Ólafsson,

13. — — Sverrir Hermannsson,

14. — — Benedikt Gröndal

15. — — Gylfi Þ. Gíslason,

16. — — Sigurlaug Bjarnadóttir,

17. — — Lúðvík Jósepsson,

18. — — Karvel Pálmason,

19. — — Jónas Árnason,

20. — — Þórarinn Sigurjónsson,

21. — — Ellert B. Schram,

22. — — Pétur Sigurðsson,

24. — — Lárus Jónsson,

25. — — Sighvatur Björgvinsson,

26. — — Gunnlaugur Finnsson,

27. — — Ingvar Gíslason,

28. — — Svava Jakobsdóttir,

29. — — Þórarinn Þórarinsson,

30. — — Gils Guðmundsson,

31. — — Ólafur G. Einarsson,

32. — — Eðvarð Sigurðsson,

33. — — Guðmundur H. Garðarsson,

34. — — Stefán Valgeirsson,

36. — — Ingólfur Jónsson,

37. — — Garðar Sigurðsson,

38. — — Guðlaugur Gíslason,

39. — — Friðjón Þórðarson,

40. — — Tómas Árnason.

Við kosningu nefndanna komu fram þrír listar með jafnmörgum nöfnum samtals hverju sinni og menn skyldi kjósa. Kosningarnar fóru því fram án atkvgr. og urðu nefndirnar svo skipaðar:

1. Fjárveitinganefnd.

Kosningu frestað.

2. Utanríkismálanefnd.

Aðalmenn:

Jóhann Hafstein (A),

Þórarinn Þórarinsson (A),

Friðjón Þórðarson (A),

Gils Guðmundsson (B),

Tómas Árnason (A),

Guðmundur H. Garðarsson (A),

Gylfi Þ. Gíslason (C).

Varamenn:

Ragnhildur Helgadóttir (A),

Steingrímur Hermannsson (A),

Eyjólfur K. Jónsson(A),

Magnús Kjartansson (B),

Ingvar Gíslason (A),

Pétur Sigurðsson (A),

Benedikt Gröndal (C).

3. Atvinnumálanefnd.

Guðmundur H. Garðarsson (A),

Steingrímur Hermannsson (A),

Jón G. Sólnes (A),

Gils Guðmundsson (B),

Páll Pétursson (A),

Sverrir Hermannsson (A),

Karvel Pálmason (C).

4. Allsherjarnefnd.

Lárus Jónsson (A),

Jón Skaftason (A),

Ólafur G. Einarsson (A),

Jónas Árnason (B),

Jón Helgason (A),

Ellert B. Schram (A),

Magnús T. Ólafsson (C).

Fram komu þrír listar með jafnmörgum nöfnum samtals og menn skyldi kjósa. Samkv. því lýsti forseti yfir að kjörnir væru án atkvgr.:

Sverrir Hermannsson (A),

Ingvar Gíslason (A),

Friðjón Þórðarson (A),

Helgi F. Seljan (B),

Gunnlaugur Finnsson (A),

Sigurlaug Bjarnadóttir (A),

Eggert G. Þorsteinsson (C).

Við kosningu nefndanna komu fram þrír listar með jafnmörgum nöfnum samtals hverju sinni og menn skyldi kjósa. Kosningar fóru fram án atkvgr og urðu nefndir svo skipaðar:

1. Fjárhags- og viðskiptanefnd.

Albert Guðmundsson (A),

Halldór Ásgrímsson (A),

Jón G. Sólnes (A),

Ragnar Arnalds (B),

Jón Helgason (A),

Axel Jónsson (A),

Jón Árm. Héðinsson (C).

2.Samgöngunefnd.

Jón Árnason (A),

Jón Helgason (A),

Steinþór Gestsson (A),

Stefán Jónsson (B),

Halldór Ásgrímsson (A),

Jón G. Sólnes (A),

Eggert G. Þorsteinsson (C).

3. Landbúnaðarnefnd.

Steinþór Gestsson (A),

Ásgeir Bjarnason (A),

Jón Árnason (A),

Ragnar Arnalds (B),

Ingi Tryggvason (A),

Axel Jónsson (A),

Jón Árm. Héðinsson (C).

4. Sjávarútvegsnefnd.

Jón Árnason (A),

Steingrímur Hermannsson (A),

Oddur Ólafsson (A),

Stefán Jónsson (B),

Halldór Ásgrímsson (A),

Jón G. Sólnes (A),

Jón Árm. Héðinsson (C),

5. Iðnaðarnefnd.

Þorv. Garðar Kristjánsson (A),

Steingrímur Hermannsson (A),

Jón G. Sólnes (A),

Stefán Jónsson (B),

Ingi Tryggvason (A),

Albert Guðmundsson (A),

Eggert G. Þorsteinsson (C).

6. Félagsmálanefnd.

Þorv. Garðar Kristjánsson (A),

Steingrímur Hermannsson (A),

Axel Jónsson (A),

Helgi F. Seljan (B),

Jón Helgason (A),

Steinþór Gestsson (A),

Eggert G. Þorsteinsson (C).

7. Heilbrigðis- og trygginganefnd.

Oddur Ólafsson (A),

Ásgeir Bjarnason (A),

Steinþór Gestsson (A),

Helgi F. Seljan (B),

Halldór Ásgrímsson (A),

Albert Guðmundsson (A),

Eggert G. Þorsteinsson (C).

8. Menntamálanefnd.

Þorv. Garðar Kristjánsson (A),

Steingrímur Hermannsson (A),

Axel Jónsson (A),

Ragnar Arnalds (B),

Ingi Tryggvason (A),

Steinþór Gestsson (A),

Jón Árm. Héðinsson (C).

9. Allsherjarnefnd.

Oddur Ólafsson (A),

Ingi Tryggvason (A),

Jón G. Sólnes (A),

Geir Gunnarsson (B),

Halldór Ásgrímsson (A),

Þorv. Garðar Kristjánsson (A),

Eggert G. Þorsteinsson (C).

Við kosningu nefndanna komu fram þrír listar með jafnmörgum nöfnum samtals hverju sinni og menn skyldi kjósa. Kosningar fóru fram án atkvgr. og urðu nefndir svo skipaðar:

1. Fjárhags- og viðskiptanefnd

Ólafur G. Einarsson (A),

Þórarinn Þórarinsson (A),

Eyjólfur K. Jónsson (A),

Lúðvík Jósepsson (B),

Tómas Árnason (A),

Lárus Jónsson (A),

Gylfi Þ. Gíslason (G).

2. Samgöngunefnd.

Friðjón Þórðarson (A),

Stefán Valgeirsson (A),

Sverrir Hermannsson (A),

Páll Pétursson (A),

Garðar Sigurðsson (B),

Sigurlaug Bjarnadóttir (A),

Karvel Pálmason (C).

3. Landbúnaðarnefnd.

Pálmi Jónsson (A),

Stefán Valgeirsson (A),

Ingólfur Jónsson (A),

Eðvarð Sigurðsson (B),

Þórarinn Sigurjónsson (A),

Friðjón Þórðarson (A),

Benedikt Gröndal (C).

4. Sjávarútvegsnefnd.

Pétur Sigurðsson (A),

Jón Skaftason (A),

Guðlaugur Gíslason (A),

Tómas Árnason (A),

Garðar Sigurðsson (B),

Sverrir Hermannsson (A),

Sighvatur Björgvinsson (C).

5.Iðnaðarnefnd.

Ingólfur Jónsson (A),

Þórarinn Þórarinsson (A),

Lárus Jónsson (A),

Magnús Kjartansson (B),

Ingvar Gíslason (A),

Pétur Sigurðsson (A),

Benedikt Gröndal (G).

6. Félagsmálanefnd.

Ólafur G. Einarsson (A),

Stefán Valgeirsson (A),

Ellert B. Schram (A),

Gunnlaugur Finnsson (A),

Eðvarð Sigurðsson (B),

Jóhann Hafstein (A),

Magnús T. Ólafsson (C).

7. Heilbrigðis- og trygginganefnd.

Ragnhildur Helgadóttir (A),

Jón Skaftason (A),

Guðmundur H. Garðarsson (A),

Magnús Kjartansson (B),

Þórarinn Sigurjónsson (A),

Sigurlaug Bjarnadóttir (A),

Karvel Pálmason (C).

8. Menntamálanefnd.

Ellert B. Schram (A),

Ingvar Gíslason (A),

Sigurlaug Bjarnadóttir (A),

Gunnlaugur Finnsson (A),

Svava Jakobsdóttir (B),

Eyjólfur K. Jónsson (A),

Magnús T. Ólafsson (G).

9. Allsherjarnefnd.

Ellert B. Schram (A),

Páll Pétursson (A),

Ingólfur Jónsson (A),

Svava Jakobsdóttir (B),

Gunnlaugur Finnsson (A),

Friðjón Þórðarson (A),

Sighvatur Björgvinsson (C).