13.10.1980
Efri deild: 2. fundur, 103. löggjafarþing.
Sjá dálk 11 í B-deild Alþingistíðinda. (18)

Kosning í fastanefndir skv. 15. gr. þingskapa

Forsrh. (Gunnar Thoroddsen):

Herra forseti. Í sumum þingræðislöndum er svo ákveðið, þegar þingmenn verða ráðherrar, taka sæti í ríkisstj., að þá hætti þeir þingmennsku a.m.k. um stund og varamenn komi í staðinn. Þetta er ekki í okkar lögum eða stjórnarskrá. Hér á landi hefur það verið þannig um langan aldur, með fáum undantekningum, að alþingismenn eiga sæti í ríkisstjórn. Þeim er skylt að sækja þingfundi og taka að sér öll þau störf sem þeim eru falin. Ráðherrar eru ekki undanþegnir skyldum og réttindum þingmanna þótt þeir eigi sæti í ríkisstjórn. Þess vegna er ekkert því til fyrirstöðu, að ráðherra sé kosinn í og taki sæti í þingnefnd.

Það, sem hv. þm. hreyfði hér, er hans sjónarmið sem á væntanlega við þegar stjórnarskrá íslenska ríkisins verður breytt næst. Það er sjálfsagt að taka þessa hugmynd hans til umræðu á næstu fundum stjórnarskrárnefndarinnar.

Við kosningu nefndanna komu fram hverju sinni þrír listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningar fóru því fram án atkvgr., og urðu nefndir svo skipaðar:

1. Fjárhags- og viðskiptanefnd.

Halldór Ásgrímsson (A),

Matthías Á. Mathiesen (B),

Guðmundur J. Guðmundsson (A),

Albert Guðmundsson (B),

Sighvatur Björgvinsson (C),

Ingólfur Guðnason (A),

Matthías Bjarnason (B).

2. Samgöngunefnd.

Stefán Valgeirsson (A),

Friðjón Þórðarson (B),

Skúli Alexandersson (A),

Steinþór Gestsson (B),

Árni Gunnarsson (C),

Alexander Stefánsson (A),

Halldór Blöndal (B).

3. Landbúnaðarnefnd.

Stefán Valgeirsson (A),

Pétur Sigurðsson (B),

Skúli Alexandersson (A),

Eggert Haukdal (B),

Árni Gunnarsson (C),

Þórarinn Sigurjónsson (A),

Steinþór Gestsson (B).

4. Sjávarútvegsnefnd.

Halldór Ásgrímsson (A),

Matthías Bjarnason (B),

Garðar Sigurðsson (A),

Pétur Sigurðsson (B),

Karvel Pálmason (C),

Páll Pétursson (A),

Halldór Blöndal (B).

5. Iðnaðarnefnd.

Páll Pétursson (A),

Jósef H. Þorgeirsson (B),

Skúli Alexandersson (A),

Pálmi Jónsson (B),

Magnús H. Magnússon (C),

Guðmundur G. Þórarinsson (A),

Birgir Ísl. Gunnarsson (B).

6. Félagsmálanefnd.

Alexander Stefánsson (A),

Friðrik Sophusson (B),

Guðmundur J. Guðmundsson (A),

Eggert Haukdal (B),

Jóhanna Sigurðardóttir (C),

Jóhann Einvarðsson (A),

Steinþór Gestsson (B).

7. Heilbrigðis- og trygginganefnd.

Jóhann Einvarðsson (A),

Matthías Bjarnason (B),

Guðrún Helgadóttir (A),

Pétur Sigurðsson (B),

Magnús H. Magnússon (C),

Guðmundur G. Þórarinsson (A),

Pálmi Jónsson (B).

8. Menntamálanefnd.

Ingólfur Guðnason (A),

Ólafur G. Einarsson (B),

Guðrún Helgadóttir (A),

Halldór Blöndal (B),

Vilmundur Gylfason (C),

Ólafur Þ. Þórðarson (A),

Friðjón Þórðarson (B).

9. Allsherjarnefnd.

Ólafur Þ. Þórðarson (A),

Jósef H. Þorgeirsson (B),

Garðar Sigurðsson (A),

Friðrik Sophusson (B),

Vilmundur Gylfason (C),

Ingólfur Guðnason (A),

Eggert Haukdal (B).

Þegar kosið var í menntmn. mælti