24.11.1980
Sameinað þing: 24. fundur, 103. löggjafarþing.
Sjá dálk 882 í B-deild Alþingistíðinda. (793)

74. mál, útflutningur á saltfiski

Svar:

Óverkaður saltfiskur

Dags.

Útflytjandi

Bretland

Frakkland

Svíþjóð

Grikkland

Ítalía

Portúgal

Spánn

Írland

Mexikó

9.01.80

SÍF

ca 15 tn

22.01.80

-

ca 12 tn

18.02.80

-

5 tn

26.02.80

-

ca 800 tn

26.02.80

-

1200 tn

29.02.80

-

1,2 tn

6.03.80

-

ca 700 tn

20.03.80

-

ca 7000 tn

18.04.80

-

ca 20.000 tn

30.04.80

-

0,5 tn

5.05.80

-

ca 5500 tn

5.05.80

-

ca 600 tn

9.05.80

-

ca 6 tn

27.05.80

-

20,2 tn

6.06.80

-

.

ca. 6 tn

23.06.80

-

22 tn

24.06.80

-

2 tn

24.06.80

-

ca 100 tn

30.06.80

-

20 tn

30.06.80

-

15 tn

5.08.80

-

24 tn

5.08.80

-

ca 40 tn

6.08.80

-

ca 4000 tn

6.08.80

-

ca 1200 tn

7.08.80

-

ca. 800 tn

21.08.80

-

0.05 tn

27.08.80

-

24 tn

2.09.80

-

ca. 80 tn

3.09.80

-

0, 1 tn

9.09.80

-

ca. 25 tn

15.09.80

-

48 tn

29.09.80

-

ca. 41 tn

2.10.80

-

ca. 1100 tn

6.10.80

-

ca. 24 tn

13.10.80

-

ca. 37 tn

16.10.80

-

ca. 180 tn

24.10.80

-

ca. 72 tn

3.11.80

-

ca. 38 tn

3.11.80

-

ca. 200 tn

11.1 1.80

-

ca. 20 tn

ca. 195 tn

ca. 372,1 tn

5 tn

ca. 3700 tn

ca. 6896,2 tn

ca.21.580,2 tn c

a. 11.000 tn

ca. 269,5 tn

20 tn

Verkaður saltfiskur

Dags.

Útflytjandi

Brazilía

Martinique

Frakkl.

R.de.Panama

Fr. Guinea

3.01.80

SÍF

126,0 tn

8.01.80

-

15,5 tn

17.01.80

-

10,0 tn

17.01.80

-

27,0 tn

22.01.80

-

20,0 tn

28.0i.80

-

149,4 tn

28.01.80

-

12,5 tn

30.01.80

-

1,3 tn

30.01.80

-

12,8 tn

30.01.80

-

31,4 tn

12.02.80

-

20,0 tn

12.02.80

-

10,0 tn

5.03.80

-

54,0 tn

10.03.80

-

12,2 tn

16.03.80

-

15,4 tn

24.03.80

-

5,0 tn

Dags.

Útflytjandi

Brazilía

Martinique

Frakkl.

R.de.Panama

Fr. Guinea

14.04.80

SÍF

5,0 tn

14.04.80

-

1,2tn

28.04.80

-

27,0 tn

28.04.80

-

15,0 tn

7.05.80

-

54,8 tn

13.05.80

-

17,9 tn

5.06.80

-

13,1 tn

5.06.80

-

98,1 tn

5.06.80

-

17,6 tn

9.06.80

-

5,0 tn

19.06.80

-

12,8 tn

30.06.80

-

35,6 tn

7.07.80

-

1,3 tn

15.07.80

-

0,2 tn

15.07.80

-

22,5 tn

22.07.80

-

8,7 tn

25.07.80

-

15,1 tn

31.07.80

-

30,0 tn

12.08.80

-

25,0 tn

2.09.80

-

6,2 tn

2.09.80

-

3,0 tn

9.09.80

-

20,0 tn

22.09.80

-

1,0 tn

6.10.80

-

1,2 tn

10.10.80

-

12,0 tn

13.10.80

-

15,6 tn

20.10.80

-

15,3 tn

3.11.80

-

3,0 tn

4.11.80

-

5,8 tn

Samt

552,0 tn

105,4 tn

218,6 tn

130,5 tn

5,0 tn

Dags.

Útflytjandi

Rep.du.Zaire

Guadaloupe

Portúgal

Belgía

Madeira

12.02.80

SíF

42,7 tn

26.02.80

-

2,5 tn

29.02.80

-

ca. 500,0 tn

10.03.80

-

50,0 tn

16.03.80

-

13,0 tn

16.03.80

-

3,5tn

23.04.80

-

1,2 tn

13.05.80

-

25,0 tn

20.05.80

-

6,7 tn

5.06.80

-

18,0 tn

9.06.80

-

1,3 tn

7.07.80

-

2,5 tn

22.07.80

-

1,9 tn

23.07.80

-

ca. 155,0 tn

2.09.80

-

6,5 tn

6.10.80

-

2,5 tn

30.10.80

-

ca. 400,0 tn

Samtals:

703,7 tn

11,9 tn

ca. 500,0 tn

10,2 tn

6,5 tn

Söltuð fiskflök

Dags.

Útflytjandi

V.-Þýskaland

Ítalía

Spánn

Frakkland

8.02.80

SÍF

ca. 1000,0 tn

8.02.80

-

60,0 tn

12.02.80

-

ca. 50,0 tn

12.03.80

-

ca. 150,0 tn

31.03.80

-

10,0 tn

Dags.

Útflytjandi

V.-Þýskaland

Ítalía

Spánn

Frakkland

14.04.80

SíF

10,0tn

5.05.80

-

ca. 250,0 tn

25.05.80

-

ca. 80,0 tn

18.06.80

-

ca. 100,0 tn

23.06.80

-

ca. 200,0 tn

24.06.80

-

1,3 tn

15.07.80

-

ca. 300,0 tn

16.07.80

-

ca. 5,1 tn

21.07.80

-

15,0 tn

2.09.80

-

-

ca. 500,0 tn

16.09.80

-

ca. 800,0 tn

18.09.80

Ísl. umboðss.

4,5 tn

29.09.80

SÍF

ca. 27,0 tn

20.10.80

-

4,0 tn

Samtals:

ca. 1.961,3 tn

ca. 1.274,6 tn

ca. 300,0 tn

ca. 31,0 tn

2. a) Á hvaða verði var blautverkaður þorskur seldur?

Verð á gæðaflokkum tilgreint.

Svar:

Vegið meðalverð cif pr. tonn á blautverkuðum þorski

eftir markaðslöndun á tímabilinu 1. jan. til 13. okt. 1980

er svo sem hér greinir:

Stórfiskur 10/30

1

2801.00

II

2451.00

III

2150.00

IV

1860.00

Millifiskur 30/40

I

2626.00

II

2425.00

III

2112.00

IV

1785.00

Smáfiskur 40/60

I

2620.00

II

2495.00

III

1872.00

IV

1335.00

Smáfiskur 60/100

I

2520.00

II

2395.00

III

1798.00

IV

1225.00

3. Hvaða reglur gilda um veitingu leyfa til útflutnings á

fiski og fiskafurðum?

Svar. Reglur um veitingu leyfa til útflutnings á fiski og fiskafurðum hafa verið mismunandi eftir vörutegundum og eru breytilegar eftir markaðsaðstæðum á hverjum tíma. Sala og útflutningur á nokkrum helstu fiskafurðum okkar hefur þó lengst af verið í höndum eins eða tveggja aðila að verulegu leyti. Útflutningsfyrirkomulagi saltfisks, freðfisks, lagmetis og saltsíldar hefur verið háttað á þann veg. Það byggist m.a. á því, að yfirgnæfandi meirihluti viðkomandi fiskverkenda hefur kosið þá tilhögun á þessu sviði. Þannig hafa sölusamtök freðfiskframleiðenda annast sölu á freðfiski, þ.e. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og sjávarafurðadeild Sambands ísl. samvinnufélaga, sala saltfisks verið í höndum sölusamtaka saltfiskverkenda, Sölusambands ísl. fiskframleiðenda og sala lagmetis á vegum sölusamtaka lagmetisframleiðenda, þ.e. Sölustofnunar lagmetis. Útflutningur og sala saltsíldar er í höndum Síldarútvegsnefndar, sem hefur haft einkaleyfi. Útflutningur saltsíldar er því ekki háður leyfisveitingum viðskiptaráðuneytisins. Annar útflutningur er ekki háður einkaleyfi.

Útflutningsleyfi eru yfirleitt veitt viðstöðulaust til ofangreindra samtaka eftir að verð og aðrir söluskilmálar hafa verið athugaðir. Mjög lítil brögð eru að því, að aðrir útflytjendur hafi selt saltfisk og freðfisk, enda framleiðendur yfirleitt aðilar að sölusamtökunum. Þó hefur útflutningur annarra aðila á freðfiski færst í vöxt í seinni tíð og hafa leyfi verið veitt, þegar talið hefur verið, að slíkur útflutningur hefði ekki truflandi áhrif á markaðinn og verðið verið hagstætt.

Útflutningur á öðrum fiski og fiskafurðum er þeim frjáls, sem uppfylla skilyrði um verslunarviðskipti og sölur á erlendum mörkuðum, um söluverð, gjaldeyrisskil og aðra söluskilmála, svo og hlíta öðrum reglum, sem í gildi eru um útflutning á hverjum tíma. Að sjálfsögðu þurfa SH, SÍS, SÍF og SL einnig að uppfylla slík skilyrði við útflutning á freðfiski, saltfiski og lagmeti.

Til þess að búa þannig um hnútana, að þessi skipan mála þjóni því meginmarkmiði að stuðla að sem bestum árangri við sölu á erlendum markaði, er þess jafnan gætt að hafa sem nánast samráð við útflytjendur og fiskframleiðendur um framkvæmd á ofangreindu fyrirkomulagi. Ennfremur hefur viðskiptaráðuneytið gert sér far um að fylgjast með ástandi og horfum á hinum ýmsu mörkuðum á hverjum tíma.

4. Af hvaða ástæðum hefur beiðni Ísporto um leyfi til útflutnings á saltfiski til Portúgal ekki verið svarað?

Svar:

Formælendur fyrirtækisins Ísporto hf. hafa talið sig hafa möguleika á að selja saltfisk til Portúgals. Þeir kváðust einnig í bréfi til viðskiptaráðuneytisins, dags. 2. maí s.l., geta selt 500–1000 tn af ísuðum þorski til Portúgals. Til þess fengu þeir jákvætt svar frá ráðuneytinu, svo fremi sem söluverð og söluskilmátar reyndust viðunandi, enda hefur ísfiskur ekki verið áður seldur til Portúgals. Formleg umsókn um þann útflutning hefur þó enn ekki borist.

Útflutningur á saltfiski til Portúgals hefur alfarið verið í höndum SÍF, og innflutningur þar í landi verið í höndum ríkiseinkasölu á saltfiski frá 1974. Áður en ákvörðun er tekin um beiðni Isporto hf. um útflutningsleyfi á saltfiski, er mikilvægt að gengið sé örugglega úr skugga um að umbeðinn útflutningur verði ekki til að trufla eða torvelda viðskiptin á sölu saltfisks. Álits hefur verið leitað hjá aðilum, sem vel þekkja til á þessum markaði, svo og meðal framleiðenda, sem beinna hagsmuna hafa að gæta. Hafa þeir mjög ákveðið lagst gegn veitingu útflutningsleyfisins.

Nokkuð hefur það verið á reiki hjá útflytjanda í hvaða ásigkomulagi fiskurinn ætti að seljast. Samkvæmt beiðninni, dags. 25. maí s.l., var gert ráð fyrir að hann væri keyptur nýr á hafnarbakka hér á landi og saltaður niður í lest á flutningaskipi, en samkvæmt annarri beiðni frá 13. ágúst s.l. er miðað við að um pækilsaltaðan fisk sé að ræða. Þeirri umsókn var síðan breytt þannig, að fyrirliggjandi beiðni nú er um 1000 tonn af blautverkuðum þorski, þar sem 50% verði I. flokkur, 25% II. flokkur og 25% III. flokkur.

Það er misskilningur hjá fyrirspyrjendum, að beiðni Isporto um leyfi til útflutnings á saltfiski hafi ekki verið svarað. Fyrirtækinu hefur margoft verið tilkynnt, að ekki yrði tekin afstaða til umsóknarinnar fyrr en fyrir lægi staðfesting á því, að innflutningsleyfi hefði fengist í Portúgal. Ástæðan fyrir þessari afstöðu viðskiptaráðuneytisins er sú, að innflutningur á saltfiski í Portúgal hefur síðan 1974 verið í höndum ríkiseinkasölu og portúgölsk stjórnvöld hafa upplýst, að engin innflutningsleyfi hafi verið veitt á þessu ári fyrir saltfisk til annarra aðila. Á meðan þetta fyrirkomulag helst óbreytt er því tilgangslaust að ræða þetta mál frekar.

Hins vegar eru taldar horfur á því, að einhver breyting geti orðið á innflutningsfyrirkomulaginu í Portúgal í kjölfar þingkosninganna í október og forsetakjörs í desember. Þá getur verið tímabært að athuga gaumgæfilega, hvort hag sjávarútvegsins og þar með þjóðarhag sé best borgið með því að fjölga útflytjendum á saltfiski til Portúgals.

Að lokum skal tekið fram, að öll eru þessi viðskipti bæði vandasöm og viðkvæm. Á undanförnum árum hefur hlutur Íslendinga í viðskiptum við Portúgal verið hagstæður, þótt margir aðrir aðilar sæki fast á markaðinn.