17.12.1984
Neðri deild: 29. fundur, 107. löggjafarþing.
Sjá dálk 2138 í B-deild Alþingistíðinda. (1619)

214. mál, söluskattur

Forseti (Ingvar Gíslason):

Það var reyndar hugmynd forseta að hafa atkvgr. og afgreiða mál eins og er stolt hvers forseta að ljúka öllum málum. En það hefur nú komið fram ósk um að atkvgr. verði frestað um þetta mál og verður orðið við þeirri ósk. En reikna má þá með því að fundur verði í deildinni á morgun. Verður sá fundur boðaður nánar með dagskrá.