21.08.1912
Neðri deild: -1. fundur, 23. löggjafarþing.
Sjá dálk 965 í B-deild Alþingistíðinda. (1379)

82. mál, viðskiptaráðunauturinn

Ráðherrann (H. H.):

En eftir það hefir þingið 1911 samþykt og löghelgað þingsetu hans og bundið fjárveitinguna við nafn hans, þótt hann vitanlega hefði fengist við pólitík, og haldið áfram þingsetu eftir að hann varð ráðunautur og erindisbréfið var sett.