14.07.1913
Sameinað þing: 2. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 31 í B-deild Alþingistíðinda. (2467)

Þingsetning í sameinuðu þingi

Forseti:

Með því að fundurinn er ekki ályktunarfær, verður 2. mál á dagskrá ekki tekið fyrir.

3. fundur. Föstudaginn 18. júlí.

Til fundar þessa var boðað samdægurs með fundarboði, sem gengið var með meðal þingmanna. Engin dagskrá var prentuð fyrir fundinn. Allir þingmenn mættu á fundinnm, nema Skúli Thoroddsen og Björn Kristjánsson.

Fundargjörð síðasta fundar var ekki upplesin.