08.09.1913
Neðri deild: 54. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 2287 í C-deild Alþingistíðinda. (2549)

104. mál, heimild fyrir veðdeild Landsbankans að gefa út (serie) bankavaxtabréfa

Lárus H. Bjarnason:

Eg ætla að greiða atkvæði með frumv. og brt. nefndarinnar, af því að eg tel það varða meiru fyrir almenning að fá peninga, þótt dýrir yrðu, heldur en hitt, að geta alls ekki fengið peninga, jafnvel ekki til brýnustu nauðsynja.