07.05.1921
Neðri deild: 64. fundur, 33. löggjafarþing.
Sjá dálk 130 í D-deild Alþingistíðinda. (3521)

121. mál, ullariðnaður

Frsm. (Björn Hallsson):

Jeg hafði ætlað mjer að svara flm. till. (E. E.) nokkrum orðum. En með því að áliðið er orðið dags og menn þreyttir af langri fundarsetu, fell jeg frá því í kvöld, en mun gera það seinna. Salurinn er líka orðinn því næst tómur.