13.03.1922
Efri deild: 19. fundur, 34. löggjafarþing.
Sjá dálk 729 í B-deild Alþingistíðinda. (863)

57. mál, sveitarstjórnarlög

Jóhannes Jóhannesson:

Þó að þetta ákvæði verði sett, sem háttv. frsm. landbúnaðarnefndar (G. Ó.) hefir lofað að taka til greina, þá útilokar það alls ekki, að hægt sje að tvíleggja á sama manninn, í sveit eftir þessu frumvarpi, en í kaupstað eftir þeim ákvæðum, sem þar gilda.