11.05.1926
Efri deild: 72. fundur, 38. löggjafarþing.
Sjá dálk 2386 í B-deild Alþingistíðinda. (1851)

15. mál, útsvör

Frsm. minni hl. (Guðmundur Ólafsson):

Mjer þótti gott að heyra orð hæstv. atvrh. Hann komst svo langt að játa það, að brtt. mínar væru til bóta. En hann vildi ekki vera með þeim, af því að jeg vildi ekki gera mig ánægðan með það, ef aðalbrtt. mínar yrðu feldar.