31.03.1928
Neðri deild: 62. fundur, 40. löggjafarþing.
Sjá dálk 2261 í B-deild Alþingistíðinda. (1188)

22. mál, menningarsjóður

Magnús Jónsson:

Hafi háttv. þdm. eigi áttað sig á efni 1. brtt. á þskj. 632, skal jeg taka það fram, að fylgi við hana hlýtur að fara eftir því, hvort þeir vilja samþykkja till. þær, sem jeg gerði grein fyrir í ræðu minni áðan.

Brtt. 632,1 feld með 12:9 atkv.

— 620,1.b samþ. með 17 shlj. atkv.

2. gr., svo breytt, samþ. með 16 shlj. atkv.

Brtt. 632,2 feld með 12:8 atkv.

— 632,3–4 teknar aftur.

— 620,2.a samþ. með 15 shlj. atkv.

— 620,2.b samþ. án atkvgr.

3. gr., svo breytt, samþ. með 15 shlj. atkv.

4. gr. samþ. með 15 shlj. atkv.

Brtt. 620,3 samþ. án atkvgr.

5. gr., svo breytt, samþ. með 15 shlj. atkv.

Brtt. 620,4.a samþ. án atkvgr.

— 620,4.b samþ. með 15 shlj. atkv.

6. gr., svo breytt, samþ. með 18:4 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁÁ, BSt, BÁ, HStef, HJ, HG, HjV, IngB, JÓl, LH, MJ, MT, ÓTh, SE, SÁÓ, SvÓ, ÞorlJ, BSv.

nei: HK, MG, PO, TrÞ.

JS greiddi ekki atkv.

Fimm þm. (EJ, GunnS, JJós, JAJ, JörB) fjarstaddir.

7.–8. gr. samþ. með 14:1 atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 14:5 atkv.