03.04.1928
Neðri deild: 64. fundur, 40. löggjafarþing.
Sjá dálk 3741 í B-deild Alþingistíðinda. (3451)

92. mál, síldarbræðslustöðvar

2) Með svofeldri greinargerð:

Jeg hefi áður gert grein fyrir, hvers vegna jeg tók þessa till. aftur. Það var af þeirri ástæðu, að hæstv. stjórn hafði lýst yfir því, að hún mundi taka till. jafnt til greina við framkvæmd fyrirtækisins, þótt hún væri ekki samþ. nú. Jeg læt mjer því lynda að sitja hjá, til þess að málinu verði ekki stofnað í hættu í Sþ., og greiði því ekki atkv., með því að jeg tel mínum tilgangi náð eigi að síður.

GunnS, HStef, HJ, HG, HjV, IngB, JÓl, LH, MT, BSv.

nei: PO, SE, HK, JJós, JAJ, JS, MG, MJ, ÓTh.

Þrír þm. (BÁ, EJ, JörB) fjarstaddir.

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (A. 705).