17.04.1930
Neðri deild: 85. fundur, 42. löggjafarþing.
Sjá dálk 223 í D-deild Alþingistíðinda. (3533)

388. mál, varnir gegn berklaveiki

Forseti (JörB):

Ég hefi farið eftir þeirri venju, sem oft hefir verið fylgt undanfarandi, að taka það gilt, hafi einhverjir óskað eftir að greiða ekki atkv.

Tólf hafa greitt atkv. með till., enginn á móti og 8 greiddu ekki atkv. Tillgr. hefir því ekki fengið nægan atkvæðafjölda til að vera löglega samþ., og er till. þar með fallin.