01.03.1932
Neðri deild: 17. fundur, 45. löggjafarþing.
Sjá dálk 1004 í C-deild Alþingistíðinda. (4016)

51. mál, Menningarsjóður

Flm. (Magnús Guðmundsson):

Ég vildi aðeins gera fyrirspurn um það til hv. þm. Dal., hvernig hann hugsar sér, að ríkinu mætti komna auknar tekjur af þessu breytta fyrirkomulagi á dreifingu vara meðal landsmanna, sem hæstv. dómsmrh. kallar svo.