31.03.1932
Neðri deild: 39. fundur, 45. löggjafarþing.
Sjá dálk 1312 í C-deild Alþingistíðinda. (4437)

174. mál, hámark launa

6) ÓTh:

Má ég gera grein fyrir atkv. mínu? Forseti: Ef hv. þm. G: K. ætlar ekki að greiða atkv., má hann gera grein fyrir, hvers vegna hann greiðir ekki atkv. (Óth: Má ég ekki eins og hv. þm. V.-Sk, gera grein fyrir, hvers vegna ég greiði atkv.?). Umr. er lokið um málið og hv. þm. hefir talað mörgum sinnum í því, og þar með býst ég við, að hann hafi gert grein fyrir afstöðu sinni til málsins.