29.11.1933
Neðri deild: 22. fundur, 47. löggjafarþing.
Sjá dálk 33 í D-deild Alþingistíðinda. (1104)

25. mál, talstöðin í Papey

Dómsmrh. (Magnús Guðmundsson):

Það verður mjög erfitt að reka stöðina án þess að ná samningum við inn. (EystJ: Landssíminn getur rekið hana). Heldur hv. hm., að það yrði ódýrara að láta sérstakan mann fara austur til þess að starfra kja stoðina? (EystJ: Ég efast ekki um, að bóndinn mundi fast til þess). Til þess þarf samning við bóndann. Og ég átti við, að það mundi ekki verða léttara að semja við hann, ef búið væri að ákveða, að reka yrði stoðina undir öllum kringumstæðum, hvað sem það kostaði. Þá gæti hann sett upp það, sem honum sýndist.