01.11.1934
Neðri deild: 25. fundur, 48. löggjafarþing.
Sjá dálk 1252 í B-deild Alþingistíðinda. (1828)

5. mál, útflutningsgjald

Forseti (JörB):

Mér hefir barizt skrifl. brtt. frá hv. þm. Ak., svo hljóðandi:

„Við 2. gr. Fyrir orðin „Af hverjum 100 kg. af síldarmjöli ... kr. 1.00“ komi: Af hverjum 100 kg. af síldarmjöli ... kr. 0.50“.

Þessi till. er of seint fram komin og auk þess skrifl. Þarf því tvenn afbrigði frá þingsköpum, til þess að hún megi koma hér til umr. og atkvgr.