19.12.1934
Neðri deild: 64. fundur, 48. löggjafarþing.
Sjá dálk 2655 í B-deild Alþingistíðinda. (3578)

156. mál, aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna

Forseti (JörB):

Mér hefir borizt svo hljóðandi áskorun, undirrituð af 6 alþm.: „Undirritaðir alþm. í Nd. krefjast þess samkv. 37. gr. þingskapa, að gengið verði til atkv. um það, að umr. um 4. dagskrármálið verði slitið nú þegar“. Alþingi, 19. des. 1934. Gísli Guðmundsson, Páll Þorbjörnsson, Stefán Jóh. Stefánsson. Bjarni Bjarnason, Þorbergur Þorleifsson, Páll Zóphóníasson.