18.12.1934
Efri deild: 64. fundur, 48. löggjafarþing.
Sjá dálk 2473 í B-deild Alþingistíðinda. (3724)

139. mál, smjörlíki o.fl.

Jón Baldvinsson:

Mætti þá ekki eins lesa lengra út sömu grein og segja: „Engin ályktun er lögmæt nema meira en helmingur fundarmanna, þeirra, sem atkvæðisbærir eru, greiði atkvæði með henni.“ (MJ: Hver er óatkvæðisbær? — MG: Það ætti hv. 4. landsk. að vera kunnugast um).

Frv., svo breytt, samþ. með 8 shlj. atkv. og endursent Nd.