01.10.1934
Sameinað þing: 1. fundur, 48. löggjafarþing.
Sjá dálk 8 í B-deild Alþingistíðinda. (7)

Rannsókn kjörbréfa

Frsm. 1. kjördeildar (Ásgeir Ásgeirsson):

1. kjördeild hefir fengið til meðferðar kjörbréf þessara þm:

Bjarna Ásgeirssonar, þm. Mýr.,

Bjarna Bjarnasonar, 2. þm. Árn.,

Einars Árnasonar, 2. þm. Eyf.,

Finns Jónssonar, þm. Ísaf.,

Gísla Guðmundssonar, þm. N.-Þ.,

Guðrúnar Lárusdóttur, 5. landsk. þm.,

Gunnars Thoroddsens, 11. landsk. þm.,

Hannesar Jónssonar, þm. V.-Húnv.,

Jóns Ólafssonar, 1. þm. Rang.,

Jóns Pálmasonar, þm. A.-Húnv.

Jóns Sigurðssonar, 7. landsk. þm.,

Magnúsar Guðmundssonar, 1. þm. Skagf.,

Magnúsar Jónssonar, 1. þm. Reykv.,

Magnúsar Torfasonar, 2. landsk. þm.,

Stefáns Jóh. Stefánssonar, 1. landsk. þm., og

Thors Thors, þm. Snæf.

Kjördeildin leggur einróma til, að kjörbréf allra þessara þm. verði samþ.