09.04.1943
Neðri deild: 94. fundur, 61. löggjafarþing.
Sjá dálk 735 í B-deild Alþingistíðinda. (957)

140. mál, dýrtíðarráðstafanir

Ingólfur Jónsson:

Við þessa umr. mun ég halda mig við nál. fjhn. Hins vegar mun ég við 3. umr. gera tilraun til samkomulags um brtt., ef fram kemur, og segi nei.

Brtt.651,a felld með 19:6 atkv.

— 663,13 (ný 12. gr., verður 3. gr.) samþ. með 19:5 atkv.

— 674,1 felld með 23:5 atkv.

— 705;3 felld með 19:13 atkv.

— 705,1 og 4-5 teknar aftur.

— 674,2 tekin aftur.

— 651,b felld með 20:1 atkv.

— 663,14 (13. gr. falli niður) samþ. með 23 shlj. atkv.

— 651,c felld með 22:2 atkv.

— 663,15 (14. gr. falli niður) samþ. með 23 shlj. atkv.

— 651,d kom ekki til atkv.

— 663,16 (ný 15. gr., verður 4. gr.) samþ. með 26 shlj. atkv.

— 687 felld með 24:7 atkv., að viðhöfðu nafnakalli og sögðu

já: LJós, SigfS, SG, STh, ÞG, ÁkJ, BG.

nei: ÓTh, PZ, PÞ, PO, SB, SEH, SK, SÞ, SkG, SvbH, ÁÁ, BÁ, EystJ, GÞ, GG, GSv, GTh, HelgJ, IngJ, JakM, JPálm, JS, JörB, JJós.

StJSt, EOl, EmJ, FJ greiddu ekki atkv.

1 þm. gerði grein fyrir atkv. sínu: