12.11.1943
Sameinað þing: 29. fundur, 62. löggjafarþing.
Sjá dálk 127 í D-deild Alþingistíðinda. (2699)

125. mál, rafmagnsveita Reykjaness

Jakob Möller:

Þar sem mér skilst, að með þessari till. sé tekin afstaða gegn aðaltill., er ég á móti till. hv. 9 landsk., og þar sem ég geri ráð fyrir, að stj. muni ná í efni — meira en þörf er fyrir til rafmagnsveitu Keflavíkur einnar, segi ég nei.

Brtt. 402 (ný fyrirsögn) samþ. án atkvgr.

Brtt. 261,2 og 385,2 komu ekki til atkv.

Till., svo breytt, samþ. með 43 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BÁ, BBen, BrB, EOl, EE, EmJ, EystJ, FJ, GÞ, GJ, GÍG, GTh, HG, BFB, IngJ, JakM, JJós, JPálm, JS, KA, LJóh, LJós, MJ, ÓTh, PHerm, PZ, PÞ, PM, PO, SigfS, SB, SG, SEH, SK, STh, SÞ, SkG, StJSt, StgrA, ÞÞ, ÁkJ, ÁÁ, GSv.

SvbH greiddi ekki atkvæði.

8 þm. (BG, BSt, GG, HermJ, IngP, JJ, JörB, ÞG) fjarstaddir.

3 þm. gerðu grein fyrir atkv. sínu: