06.09.1944
Neðri deild: 45. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 277 í B-deild Alþingistíðinda. (474)

85. mál, innheimta ýmissa gjalda 1945 með viðauka

Fjmrh. (Björn Ólafsson):

Herra forseti. —Hér er um að ræða framlengingu á heimild, sem ríkisstj. hefur haft til þess að innheimta ýmsar tekjur ríkissjóðs með 40% viðauka. Ég mun ekki halda lengri ræðu um þetta, en legg til, að frv. verði að lokinni þessari umr. vísað til 2. umr. og fjhn.