29.04.1946
Neðri deild: 129. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 2134 í B-deild Alþingistíðinda. (3507)

241. mál, fyrningarafskriftir

Einar Olgeirsson:

Herra forseti. Ég tel ekkert í vegi fyrir því, að fundur verði í Ed., þó að forseti hennar hafi óskað þm. góðrar heimferðar. En þessi breyt. í Ed. er gerð án samkomulags, og vil ég, að málið verði afgr. eins og samkomulag varð um. Það gæti meira að segja komið saman fundur þar fyrir hádegi í dag.