27.04.1946
Sameinað þing: 41. fundur, 64. löggjafarþing.
Sjá dálk 186 í D-deild Alþingistíðinda. (4130)

113. mál, brúargerð á Hvítá hjá Iðu

Páll Zóphóníasson:

Ég tel óviðeigandi og óþinglegt, að þetta fjárhagsmál, sem heyrir til fjhn., skuli vera svona afgr., og tek því ekki þátt í atkvgr.

Till., svo breytt, samþ. með 21:2 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SigfS, SG, SEH, STh, StgrSt, ÞB, ÁÁ, EE, GÞ, HB, HelgJ, HermJ, IngJ, JJós, JJ, JörB, ÁS, LJóh, PHerm, PÞ, JPálm.

nei: FJ, GJ.

PO, SK, SkG, ÞÞ, BK, IngP, ÓTh, PZ greiddu ekki atkv.

21 þm. (PM, SB, StJSt, StgrA, SvbH, ÁkJ, BG, BSt, BÁ, BBen, BrB, EOl, EmJ, EystJ, GSv, GÍG, GTh, HG, JS, LJós, MJ) fjarstaddir.

Till. afgr. sem ályktun Alþ. (A. 1001).