15.04.1947
Efri deild: 118. fundur, 66. löggjafarþing.
Sjá dálk 1499 í B-deild Alþingistíðinda. (2124)

147. mál, vegalög

Sigurjón Á. Ólafsson:

Ég sé ekki, að það sé nein hætta á ferðum, þótt frv. fari aftur til Nd. vegna þess, að leiðrétta þarf prentvillur, og segi því já.

Brtt. 570,4–5 felldar með 10:2 atkv.

— 637 felld með 9:3 atkv.

— 570,6–7 felldar með 10:2 atkv.

— 570,8 felld með 10:2 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: PZ, SÁÓ.

nei: LJóh, StgrA, ÁS, BSt, BBen, BK, EE, GJ, ÞÞ. PM, BrB, HV, JJós greiddu ekki atkv.

2 þm. (GÍG, HermJ) fjarstaddir.

Brtt. 570,9 felld með 10:2 atkv.

— 570,10 felld með 10:2 atkv.

— 570,11 felld með 10:2 atkv.

– 570,12–13 felld með 9:2 atkv.

— 570,14 felld með 8:3 atkv.

— 570,15–16 felldar með 7:4 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JJós, PZ, PM, SÁÓ.

nei: BK, EE, GJ, LJóh, StgrA, BSt, ÞÞ, BrB, HV, ÁS greiddu ekki atkv.

3 þm. (GÍG, HermJ, BBen) fjarstaddir.

Brtt. 567 felld með 10:2 atkv.

Frv. samþ. með 11 shlj. atkv. og afgr. sem lög frá Alþingi (A. 652).