14.05.1949
Sameinað þing: 73. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 1151 í B-deild Alþingistíðinda. (1513)

42. mál, fjárlög 1949

Gísli Jónsson:

Mér þykir rétt að upplýsa, að þegar n. úthlutaði fé til Akureyrar, lágu fyrir upplýsingar frá vitamálaskrifstofunni um, að nægilegt væri fyrir Akureyri að fá 135 þús. Síðar upplýstist, að vangoldið væri um 300–400 þús. kr., og hefðu þær upplýsingar legið fyrir n. strax, mundi upphæðin til Akureyrar í till. n. hafa orðið tilsvarandi hærri. En í trausti þess, að hæstv. ráðh. sjái sér fært að verða við réttum og sanngjörnum óskum um fé til þessara framkvæmda, þá segi ég þó nei.

Brtt. 721,II felld með 25:10 atkv.

— 712,III.1 felld með 25:8 atkv.

— 704,VI felld með 30:12 atkv.

– 704,VI, varatill., samþ. með 23:21 atkv.; að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: KTh, LJóh, LJós, ÓTh, SigfS, SB, SG, SEH, StgrA, ÁkJ, ÁÁ, ÁS, BG, BrB, EOl, EE, EystJ, FJ, GÍG, GTh, HV, HermG, JóhH.

nei: JG, JS, JörB, PÞ, PO, SÁÓ, SkG, StJSt, StgrSt, ÞÞ, BÁ, BBen, BK, EmJ, GJ, GÞG, AG, HelgJ, IngJ, JJós, JPálm.

PZ, SK, StSt, BÓ, HÁ greiddu ekki atkv. 3 þm. (JJ, BSt, HermJ) fjarstaddir. Brtt. 721,III.1 felld með 27:10 atkv.

— 681,IV felld með 36:10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HermG, KTh, LJós, SigfS, SG, StgrA, ÁkJ, ÁS, BrB, EOl.

nei: EystJ, FJ, GJ, GÍG, GTh, GÞG, HÁ, AG, HV, HelgJ, HermJ, IngJ, JóhH, JJós, JG, JS, JörB, ÓTh, PÞ, PO, SB, SEH, SK, SÁÓ, SkG, StJSt, StSt, StgrSt, ÞÞ, ÁÁ, BÁ, BBen, BK, BÓ, EmJ, JPálm.

LJóh, PZ, BG, EÉ greiddu ekki atkv.

2 þm. ( (JJ, BSt) fjarstaddir.

Brtt. 712,III.2 felld með 25:10 atkv.

— 704,VII.1 felld með 26:10 atkv.

— 704,VII.2-3 teknar aftur.

— 663,6 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 704,VII.4 kom ekki til atkv.

— 704,VII.5-8 felldar með 30:2 atkv.

— 663,7 samþ. með 27:1 atkv.

— 715,II samþ. með 24:8 atkv.

— 721,III.2 felld með 27:13 atkv.

— 685,II samþ. með 29:16 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: StgrA, ÞÞ, ÁkJ, ÁÁ, ÁS, BG, BÁ, BBen, BrB, EOI, EE, EmJ, EystJ, FJ, GÍG, GTh, GÞG, AG, HV, HermG, HermJ, JóhH, KTh, LJós, ÓTh, SigfS, SB, SG, StJSt.

nei: StgrSt, GJ, HÁ, HelgJ, IngJ, JJós, JG, JS, JörB, PZ, PÞ, PO, SEH, SK, SkG, StSt.

BK, BÓ, LJóh, SÁÓ, JPálm greiddu ekki atkv.

2 þm. (BSt, JJ) fjarstaddir.

1 þm. gerði grein fyrir atkv.