29.03.1949
Sameinað þing: 58. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 182 í D-deild Alþingistíðinda. (4448)

177. mál, þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi

Forseti (JPálm):

Eins og ég hef áður sagt, þá verður beðið með að ákveða fundartímann, þar til séð er, hvernig störf utanrmn. muni ganga. Næsti fundur verður boðaður með dagskrá. (EOl: Þetta er ofbeldi, forseti, og minnir meira á aðfarir Trampe greifa en Jóns Pálmasonar.) Fundi er slitið.