10.10.1950
Sameinað þing: 0. fundur, 70. löggjafarþing.
Sjá dálk 9 í B-deild Alþingistíðinda. (6)

Drengskaparheit unnið

Aldursforseti (JörB):

Þá verður fundi frestað, en fram haldið á morgun kl. 1.30 e.h. Miðvikudaginn 11. okt., kl. 11/2 miðdegis, var fundinum fram haldið. Karl Kristjánsson, þm. S-Þ., og Stefán Stefánsson, 2. þm. Eyf., voru nú til þings komnir og sátu fundinn.

Enn fremur voru á fundinum Guðmundur Í. Guðmundsson, 6. landsk. (vara)þm., og Ólafur Björnsson, 3. (vara)þm. Reykv.

Aldursforseti kvaddi sér til aðstoðar sömu skrifara og í fundarbyrjun, þá Jón Sigurðsson og Pál Þorsteinsson.