07.12.1950
Sameinað þing: 24. fundur, 70. löggjafarþing.
Sjá dálk 334 í B-deild Alþingistíðinda. (810)

1. mál, fjárlög 1951

Emil Jónsson:

Herra forseti. Ég viðurkenni, að það væri æskilegt, að Siglufjarðarkaupstaður gæti fengið þetta fé. Hann hefði vitanlega fulla þörf á því til sinna mannvirkja. En með hliðsjón af því, sem veitt er til annarra slíkra staða, þá raskast með þessu eðlilegt hlutfall, og sé ég ekki ástæðu til þess og segi því nei.

Brtt. 252,15.a.22–27 samþ. með 37 shlj. atkv.

— 252,15.b samþ. með 35 shlj. atkv.

— 252,16 samþ. með 34 shlj. atkv.

13. gr., svo breytt, samþ. með 30 shlj. atkv.

Brtt. 252,17 samþ. með 28 shlj. atkv.

— 280,IV tekin aftur.

— 252,18–21 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 252,22 samþ. með 25: 9 atkv.

— 252,24 tekin aftur.

— 252,23 og 25 samþ. með 36 shlj. atkv.

— 252,26 tekin aftur.

14. gr., svo breytt, samþ. með 29 shlj. atkv.

Brtt. 252,27–28 samþ. með 37 shlj. atkv.

— 274,V tekin aftur.

— 252,29–30 samþ. með 38 shlj. atkv.

— 252,31 samþ. með 30: 8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EmJ, EystJ, GG, HÁ, HV, HelgJ, HermJ, JJós, JG, JÁ, JR, KR, LJós, ÓTh, RÞ, PO, SG, SkG, StSt, StgrA, StgrSt, VH, ÁkJ, ÁB, ÁS, BSt, BÁ, BÓ, KA, EOl.

nei: EmJ, GÞG, JS, KS, LJóh, PZ, StJSt, ÞÞ. EE, FJ, GJ, GTh, HG, IngJ, JóhH, SÁ, ÁÁ, BBen, JPálm greiddu ekki atkv.

3 þm. (JörB, PÞ, SB) fjarstaddir.

Brtt. 252,32 samþ. með 31 shlj. atkv.

— 252,33-34 samþ. með 28: 1 atkv.

— 280,V felld með 27:23 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: StJSt, StgrA, ÁkJ, ÁÁ, ÁS, KA, EOl, EE, EmJ, FRV, FJ GTh, GÞG, HV, HG, JóhH, JJós, JÁ, KS, LJós, SÁ, SB, SG.

nei: SkG, StSt, StgrSt, VH, ÞÞ, ÁB, BSt, BÁ, BBen, BÓ, EystJ, GG, GJ, HÁ, HelgJ, HermJ, IngJ, JG, JS, JR, KK, LJóh, ÓTh, PZ, PÞ, PO, JPálm.

2 þm. (JörB, RÞ) fjarstaddir.

4 þm. gerðu grein fyrir atkv. sínu: